23.8.2007 | 13:26
já kannski timi til komin á bloggi herna :)
já það er kannski kominn timi til
það er mikið búið að ske siðan að ég bloggaði seinast, en það er svo margt að ég get ekki talið upp allt saman held ég, en allavega, var i bænum á verslunarmannahelgina og það var svaka fjör fórum á kotmót í kirkjulækjarkoti
það var mjög gaman hittum fullt af ættingjum og vinum. svo lá leiðin i stórborgina, vorum hjá pabba i 12 daga með kotmótinu talið með. Magnús stækkar og stækkar, orðinn 7 mánaða gamall guttinn
svaka sport nuna hjá honum að lemja dót i allt og naga allt, þar semað hann er kominn með 4 tönnslur þá klæjar honum voða mikið i munninum , en annars gengur honunm mjög vel nuna að taka eftir og herma eftir smá hljóðum og eikkað. við búum enn á höfn og það er bara notalegt, en samt leiðinlegt að vera svona langt i burtu frá stráknumn sem ég er að deita
en hann kemur til mín um helgar og sollis sem er nottla bara frábært
en jams ætla ekkert að vera mikið að skrifa nuna þar sem ég er ekki heima og talvan er ekki min þá vil ég ekki taka timann af tölvueigandanum
en ams þá er þetta komið i bili allavega, hehe reyni að setja inn eikkað annað við tækifæri, en að lokum skelli ég her inn mynd af Magnúsi Orra töffara
Athugasemdir
Hehe það var mikið að maður fær einhverjar fréttir
Hafdis (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.